Við fórum út að leika okkur í gær. Fórum á róló á bak við hús og skemmtum okkur konunglega! Hér er Njála að spá í hvernig í ósköpunum Agla systir nær að hlaupa svona hratt í þessum stígvélum og galla... Þetta reddaðist nú samt allt og undir lok ferðarinnar var sú minni alveg farin að halda í við stóru systur :) Við reyndum að taka mynd af Öglu líka en hún fékkst svo sannarlega ekki til að vera kyrr nógu lengi!!! (Það var svona gaman)
Annars sendum við kannski inn einhverjar myndir um helgina...
kv
EJAN
Annars sendum við kannski inn einhverjar myndir um helgina...
kv
EJAN
2 ummæli:
Gaman gaman.
Hlakka til ad sjá fleiri myndir!
Knús frá Röggu frænku
Æðislegt þetta er sko gaman
kv. amma
Skrifa ummæli