Svona smá breyting á baðherberginu... svona lítur þetta út í dag.. það fóru blóð, sviti og tár í þetta herbergi.. en það var sko þess virði... stór og góður handklæðaofn sem sér nánast um upphitun á allri íbúðinni... algjör snilld og svo er komið draumabað inn, bara eftir að setja upp sturtustöngina og glerið á baðkarshliðina.. að öðru leiti komið. Skal síðan á næstu dögum skella inn myndum af herbergjunum og stofunni... og auðvitað þvottahúsinu.
Þangað til á morgun,
kv
Egill
Þangað til á morgun,
kv
Egill
2 ummæli:
Ekkért smá gaman að fá að sjá við viljum meira :)
Amma okkar, andaðu bara! ;)
Skrifa ummæli