04 febrúar 2008


Hér er Ívar að setja upp klósettkassann.. þetta gerðist 30.nóvember... hefur tekið örum breytingum síðan og í dag er þessi kassi flísalagður með mósaík (sem N.B. ég hvet alla til að forðast því maður missir geðheilsuna við að leggja mósaík flísar)... hef heyrt comment eins og ,,það er ekkert mál að leggja mósaík.. þetta er á svona grisjum..." já ekkert mál... hafðu bara samband við mig og segðu mér hvernig gekk að leggja þessar grisjur á lóðréttan vegg... ekki eins og þær hætti að hlusta á þyngdaraflið við það að vera á grisjum :@

kv
Bitri flísarinn Egill

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottur Ívar stendur þig eins og hetja veieieiei