06 febrúar 2008


Hér eru þær systur að horfa á teiknimyndir þegar pabbi kom heim. Mamma fékk að leggja sig þar sem hún er núna orðin lasin. Loksins þegar Pabbi, Agla og Njála eru orðin næstum frísk, þá verður Mamma lasin. Við ætlum að vera rosa góð við hana og færa henni mat í rúmið á eftir.
kv
Egill

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

við erum líka svo þægar og góðar

Nafnlaus sagði...

Hi allir. Flott síða og svakalegar stelpur.

knús og kossar.

Guðrún frænka

Aglinn sagði...

Takk fyrir það :D
kv
Systurnar