05 febrúar 2008

Jæja, þá er búið að baða dömurnar og fjölskyldan tilbúin að kíkja til Ömmu og Afa á Langholtsvegi í saltkjöt og baunir. Við tökum vonandi eina eða tvær myndir og skellum þeim inn í kvöld eða morgun.
kv
E+J+A+N

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er greinilegt að það er líf í þessu bloggi.

Kv.
M-S-K-R
giskaðu nú.

Aglinn sagði...

Aldrei erfitt að giska á þig Maggi minn!! ;)