05 febrúar 2008



Við fengum nýjan stubbaþátt í morgun af stöð 2. Erum svolítið uppteknar í augnablikinu við að horfa á hann. Aftur á móti er pabbi heima að vinna í dag, þarf að klára nokkur mál fyrir vinnuna sína þannig að hann fylgist með okkur á meðan hann vinnur í tölvunni sinni... Okkur finnst það mjög gaman en stundum pínu erfitt að fá ekki að vinna fyrir hann á þessa tölvu!
Annars erum við orðnar frískar, nánast ekkert kvef lengur og finnst rosa gaman að fylgjast með gæsunum í garðinum hjá okkur. Við sendum kannski aðra línu seinnipartinn þegar við erum búnar að leggja okkur.
kv
Systurnar tvær.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkért smá flottar systur, nú er bara að fara með ykkur út til gæsanna en pabbi ykkar gerir það örugglega þegar hann er búin að vinna
kveðja úr snjónum