Við erum eins og hálfsárs í dag og þar af leiðandi fengum við að horfa á vidio og borða Cherrios í sófanum! Þegar við vorum svo búnar að því fórum við í Holtagarða þar sem mamma og pabbi gáfu okkur nýja skó í hálf afmælisgjöf! Við erum ekkert smá ánægðar með nýju skóna og hlaupum núna út um allt í þeim.
Kveðja
Agla & Njála
Kveðja
Agla & Njála
1 ummæli:
Góðan dag og takk fyrir spjallið ekkért smá gaman að heyra í ykkur og horfa á ykkur í leiðinni
kv.
amma og afi
Skrifa ummæli