05 mars 2008


Þar sem allir voru orðnir frekar pirraðir á þessu tannadóti ákváðum við að fara bara út í sólina á laugardeginum.. enda var sko veðrið til þess. Við komum við í Erninum og fengum að pumpa í dekkin á kerrunni og erum sko bara á kappaksturkerru núna!! Annars hefur verið lítið að frétta af okkur og því ekki bloggað jafn mikið og undanfarna daga. Við stefnum samt á að breyta því og ætlum að fá pabba til að vera duglegan að mynda okkur :)
kv
Agla og Njála

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sætu tannálfarnir mínir, drífið nú tennurnar uppsvo pabbi geti farið meira út með ykkur
kv. amma og afi