Við fórum út á leikvöll sem er bakvið húsið okkar um daginn og stelpurnar gjörsamlega misstu sig í sandinum.. fyrsta skipti sem þær hafa getað leikið sér eitthvað í honum því hann hefur verið frosinn hingað til..
Þarna sést að Agla er að grafa gögn til Kína.. það þarf varla að taka fram að það þurfti að draga þær aftur heim...
kv
Pabbinn
Þarna sést að Agla er að grafa gögn til Kína.. það þarf varla að taka fram að það þurfti að draga þær aftur heim...
kv
Pabbinn
1 ummæli:
Mikið er ég nú samt fegin að þú skyldir geta dregið þær heim. Ekki mikið gaman að hafa þær í Kína... þá er nu amk. styttra að koma til Íslands.
Knús frá Röggu frænku.
Skrifa ummæli