05 apríl 2008



Jæja... þá er maður tilbúinn á hjólið og best að skella sér í smá action!! Verst að ég gleymdi góðu myndavélinni þannig að ég get hvorki tekið myndir af okkur á hjólunum né af norðurljósunum sem eru alveg rosaleg hérna því það er svo heiðskýrt... Annars saknar pabbi stelpnanna sinna í Reykjavík töluvert.. en hann þarf bara að bíða þangað til á morgun með að hitta þær :D
Kveðja frá Hvammstanga
Egill

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Úff en gott að sjá að það er séð fyrir öllu
kv. pabbi og mamma