24 janúar 2011

Tilbúnar í leikskólann í nýju Hallo Kitty kjólunum sem mamma keypti handa okkur :D

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ó þið eruð svo ÆÐISLEGAR amma verður svo glöð að sjá ykkur svona glaðar

kv. amma og afi Eikarlundi

Nafnlaus sagði...

Sætar skvísur :)
kv. ebj

Nafnlaus sagði...

Þið eruð æðislegar
Kv. M.Sif frænka