21 september 2009


Njála á hjólinu.. með nýju klippinguna ;)


Síðan hófst keppnin, hver getur haft hæst??


Og svo er líka komið hjól.. þannig að það er nóg að gera!!


Jebb... það er hávaði á heimilinu...

05 september 2009

Jæja.. kakan tilbúin fyrir afmælið...

03 september 2009


"smá" mjólkurskegg eða jógúrtskegg réttara sagt.. ;)


Í dag prófuðum við í fyrsta skipti að labba heim úr leikskólanum.. Það gekk mjög vel en miðaði svolítið hægt því það þurfti að stoppa hjá öllum blómum og þefa auk þess sem það  þurfti að stoppa á tveimur rólóvöllum til að leika sér.. Svo var ekkert allt of spennandi að leiða alla leið, en það tókst nú samt..

01 september 2009


,,Njála, vertu alveg róleg.. ég passa þig!"