26 desember 2008


Þær fá sko alveg að horfa á teiknimyndir með okkur! Reyndar er stelpan hennar Njálu sofandi, en það er bara afþví að hún hefur séð þessa teiknimynd áður!

3 ummæli:

gosp sagði...

agalega sætar þessar rúsínur. Hvað heita dúkkurnar? :) kossar til ykkar fallega fjölskylda.

Ragna sagði...

Jedúddamía knúsirnar mínar! Mikið er ég fegin að sjá að pabbi ykkar hefur aftur fundið heimilisfangið á heimasíðunni!! Þið hafið bara stækkað heilmikið frá síðustu myndum!

Knús til ykkar allra, líka barnabarnanna :)

Ragga frænka sem var að skila afa og ömmu til ykkar aftur!

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt nýtt ár :)
flottar dömur og svo "mömmulegar" kv. ebj