26 desember 2008


Fyrsta verk á morgnana er að athuga hvort "littlu börnin" hafi það ekki gott. Við fengum svona í jólagjöf frá afa og ömmu á akureyri en þau eru stödd í Danmöruku hjá Röggu frænku og vildu því sjá okkur passa þær vel.

1 ummæli:

  1. Þið standið ykkur mjög vel ;) amma og afi eru líka búin að fá að sjá það með egin augum takk fyrir okkur
    kv. amma og afi Eik

    SvaraEyða