Þær fá sko alveg að horfa á teiknimyndir með okkur! Reyndar er stelpan hennar Njálu sofandi, en það er bara afþví að hún hefur séð þessa teiknimynd áður!
Sjáið þið bara!
Fyrsta verk á morgnana er að athuga hvort "littlu börnin" hafi það ekki gott. Við fengum svona í jólagjöf frá afa og ömmu á akureyri en þau eru stödd í Danmöruku hjá Röggu frænku og vildu því sjá okkur passa þær vel.