Fjölskyldan á kleppsvegi 138
30 ágúst 2009
Nýju gallarnir frá DK í demoprufu.. taka sig mjög vel út og þeir munu pottþétt endast út þennan vetur.. ;)
29 ágúst 2009
Bara búið að bíða eftir ís síðan á þriðjudaginn þegar þær fengu að vita það að laugardagar væru "ísdagar".
Cherriosið var varla búið þegar frystirinn varð fyrir innrás og stríðsöskrin: "það er laugardagur" hljómuðu um alla blokk!!
28 ágúst 2009
Bíddu þetta er ekki réttur staður...
27 ágúst 2009
Maður þarf klárlega sundgleraugu til að borða pylsur!!
25 ágúst 2009
Jæja, nýja rúmið komið upp og tilbúið fyrir notkun. Nú er bara spurning hver heimtar að vera fyrir ofan...
11 ágúst 2009
Njála töffari
Nýrri færslur
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)