19 janúar 2009


Hér er svo afraksturinn..


Nú þurfum við bara að finna pláss fyrir þetta allt..


Sjáum til hvort við gerum ekki bara gallery úr gestaherberginu...


og svo bara síðustu myndirnar...


rétt að leggja lokahönd á þetta...




Spurning um að heyra í listasafni Reykjavíkur?




Framleiðslan í fullum gangi!!
Agla byrjar á sólinni

Og Njála á rauðri sól..


Og byrja..


Komnar í startholurnar og byrjaðar að munda penslana...



Hér eru stelpurnar orðnar svolítið spenntar að fá að framkvæma...

Jæja, við höfum nú ekki verið nógu dugleg að senda inn hvað við höfum verið að gera uppá síðkastið.
Núna erum við heima, Agla, Njála og Pabbi því stelpurnar vöknuðu með kvef og hita. Við ákváðum að reyna að gera bara gott úr þessu og pabbi útbjó verksmiðju í eldhúsinu svo við gætum framleitt nokkur listaverk, hér á eftir fer svo myndasería af framleiðslulínunni.
kv
E+A+N