19 janúar 2009
Jæja, við höfum nú ekki verið nógu dugleg að senda inn hvað við höfum verið að gera uppá síðkastið.
Núna erum við heima, Agla, Njála og Pabbi því stelpurnar vöknuðu með kvef og hita. Við ákváðum að reyna að gera bara gott úr þessu og pabbi útbjó verksmiðju í eldhúsinu svo við gætum framleitt nokkur listaverk, hér á eftir fer svo myndasería af framleiðslulínunni.
kv
E+A+N
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)