13 ágúst 2008


Nývökknuð og ekkert smá fersk!! Amma og afi eru í heimsókn hjá okkur frá Akureyri en afi lagði af stað til Akureyrar í nótt á flutningabílnum. Hann kemur svo aftur um helgina til að vera áfram hjá okkur. Annars er ýmislegt búið að vera í gangi hjá okkur í sumar, við erum búin að fara á ættarmót, fara í heimsókn til ömmu og afa í Lónkot og ýmislegt fleira. Svo erum við komnar með fast pláss á leikskóla 1.september en mamma byrjar í skólanum sínum á föstudaginn eftir rúma viku svo amma ætlar að hjálpa okkur í millitíðinni.
kv
Agla og Njála

1 ummæli:

  1. Mikid er gott ad sjá ad pabbi ykkar er ekki buinn ad týna adganginum ad bloggsidunni ykkar, snúllurnar mínar.
    1. sept = leikskóli
    7. sept = afmæli...
    Thad er ekkert smá á döfinni hjá ykkur!

    Knús frá Röggu og stóru strákunum

    SvaraEyða