31 ágúst 2008
17 ágúst 2008
13 ágúst 2008
Nývökknuð og ekkert smá fersk!! Amma og afi eru í heimsókn hjá okkur frá Akureyri en afi lagði af stað til Akureyrar í nótt á flutningabílnum. Hann kemur svo aftur um helgina til að vera áfram hjá okkur. Annars er ýmislegt búið að vera í gangi hjá okkur í sumar, við erum búin að fara á ættarmót, fara í heimsókn til ömmu og afa í Lónkot og ýmislegt fleira. Svo erum við komnar með fast pláss á leikskóla 1.september en mamma byrjar í skólanum sínum á föstudaginn eftir rúma viku svo amma ætlar að hjálpa okkur í millitíðinni.
kv
Agla og Njála
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)